Mjög margir leikmenn Bandaríska landsliðsins hafa dregið sig frá liðinu eins og má sjá í þessu vali sem nú er. Leikmenn eins og: Shaq, Kobe, T-Mac, Vince Carter, Big-Ben og fleiri. hafa dregið sig úr því.
Liðið er samt sem áður skipað eftir farandi leikmönnum:
Tim Duncan(Spurs), Richard Jefferson(NJ Nets), Allen Iverson(76ers), Amaré Stoudemire(suns), Shawn Marion(suns), Stephon Marbury (THE Team NY Knicks), LeBron James (Cavaliers). En svo voru valdir til viðbótar við þá 5 leikmenn: Dwayne Wade (sem stóð sig gríðarlega vel í Playoffs:)(Heat), Lamar Odom (Heat), Emeka Okafor(líklega eini leikmaðurinn sem ekki hefur spilað einn einasta NBA leik og er samt í landsliðinu… :) (Bobcats) svo eru það Carloz Boozer (Cavaliers) og Melo Anthony (Nuggets).
Svo síðast en ekki síst Larry Brown þjálfari.

Jahá hvað segiði væruð þið ekki til í að sjá þessa leikmenn alla undir sama þaki í New York. :D:D en Annars kom mér mjög á óvart með Okafor.
Takk fyrir mig. Kv. Birgi