Ég er að lesa hér á ESPN vefnum að Steve Nash, leikstjórnandi Dallas Mavericks hafi komist að munnlegu samkomulagi við Phoenix Suns. Þetta er víst 6 ára samningur en Suns gáfu honum miklu betri samning en Dallas, 65 milljónir dollara á þessum 6 árum skilst mér.<br><br><a href="http://blog.central.is/arnarf">Bloggið</a