Ég var nú rétt í þessu að skoða allar síður liðanna í úrvalsdeild karla. Og satt að segja þá fannst mér sumar hverjar vera mjög lélegar, lítið uppfærðar og illfærar. En samt fannst mér ÍR og Grindarvíkur síðurnar standa upp úr. Hvað varðar efni og aðgengi. Bæði liðin bjóða uppá mynda síður, þar sem myndir frá túrneringum yngriflokka og leikjum m.flokkanna.

Sjálfur er ég Haukamaður, og finnst mér síðan okkar í toppformi og á heima í þeim 5 efstu. En enn vantar myndasíðu, myndir af leikmönnum inn á yngriflokkasíðurnar (þ.e.a.s. fyrir suma flokka ekki alla) sjálfur setti ég upp mynda síðu fyrir drengjaflokk Hauka þar sem eru myndir úr ferð okkar til Akureyrar 13. mars síðastliðinn. fyrir áhugasama þá eru myndirnar <a href="http://easy.go.is/haukar04">HÉR</a>

en niðurstaða mín er sú að sum líð þurfa að bæta heimasíðurnar sínar fyrir utanaðkomandi fólki sem vill fræðast um liðin.

kv.
———————————-