Í gær náði hin 15 ára Helena Sverrisdóttir líklegast besta árangri sem íslenskur leikmaður hefur náð í einum leik. Lið hennar Haukar voru að spila á móti Ármann/Þrótti og unnu leikinn auðveldlega, með 80 stiga mun 115-35. Það sem var hins vegar merkilegast við leikinn var tölfræði Helenu, en hún var með 86 stig (ekki innsláttarvilla), 35-51 í skotum, þar af 4-9 í 3ja. Hún var svo með 22 fráköst, 8 stoðsendingar, 14 stolna bolta og 2 varin skot. Aldeilis ótrúlegur árangur.<br><br>______________________________________________
<b><font color=“#000080”>Kristján S</font>
<a href="http://www.hugi.is/stjornendur/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=SirK“>Skilaboð</a> - <a href=”mailto:kr1ss1@hotmail.com“>E-Mail</a>
Admin á <a href=”http://www.hugi.is/korfubolti">körfubolta</a></