Hafið ekki pælt í því hvað það er ótrúlega pirrandi hvað áhorfendur ráða miklu í leikjum? Ég var að horfa á Selfoss VS Þór AK. (1. Deild karla) 92 - 90 (hrmpf) en já það sat fyrir aftan
mig fólk sem var ekkert að spara ærumeiðingarnar gagnvart dómaranum og ég held að það hafi haft svoldið mikil áhrif á leikinn. En allavega afhverju sættir fólk sig aldrei við dómgæsluna og hvetur bara sitt lið í stað þess að skítkasta dómarann? En þetta var allavega góður leikur mér fynnst að fólk mætti allveg fjölmenna á 1 deildar leiki þeir eru ekkert síðri en úrvalsdeildar leikir! Það var meira að segja flott tilþrif í leiknum selfoss setti niður fallet alley oop!
… wtf dem.