Það er svindl að úrslittleikurinn í NBA verður á milli liðs frá Vesturdeild og austurdeild.
Ahverju? jú því að liðinn í austurdeild eru bara ekki nóu góð.
Mín skilgreining á úrslittaleik er sú að tvö bestu liði í NBA keppa á móti hvort öðru. En það hefur ekki gert síðan að Bulls og Utha voru að keppa hérna um árið.

Dæmi um muninn á deildunum þá myndi í dag lélegast liðið í vesturdeild(Clippers samkvæmt vinningshlutfalli) komast í úrslittakeppnina.

Væri ekki hægt að keppa með öðruvísi sniði.Ég bara spyr.


Bara hugmynd(er ekki búinn að vera að pæla í þessu lengi, ca 2 mín)

Hvernig væri að þegar deildinn væri háflnuð að skipta henni í tvo riðla, 1 efstu liðinn 2 neðstu liðinn. svo spila þau öll innbirðis og svo úrslittakeppni. auðvita væri ekki sama leikja snið heldur áður enn riðla skiptingin færi fram myndi öll liðinn skila heima og úti við hvert lið. s.s 28x2=56 leikir 14x2=28 jaft og 84 leikir og svo myndu 14 liðinn úr efstriðil og tvö efstu úr neðri keppa í úrslitakeppni. s.s 16 bestu liðinn

þetta er bara hugmynd

Hvernig myndu þið gera þetta?
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt