Ég prófaði að leita á huganum um þetta efni en fann ekkert þannig að ég læt vaða.

Slamball

Margir hugsa með sér; hvað er það það? En margir aðrir seiga; það er geðveikt! Ég er í seinni hópnum en í þessari grein mun ég reyna að útskíra fyrir ykkur hinum hvað þetta er. Þið sjáið að ég setti þetta í körfubolta flokkinn enda er þetta abrigði körfuboltans. Slamball felst í því að búið er að setja 4 trampólín í kringum körfuna svo a hægt sé að stökkva og gera trix um leið og að troða. Leikurinn er spilaður 4 á 4 og það gilda hokkíreglur um snertingu. Ég sá þetta í Jay Leno þætti þar sem Ross fór að prófa þetta, auðvitað gat hann ekki neitt en þeir sem eru pro, vá er það eina sem maður getur sagt, þeir voru að fara helljarstökk afturábak með þreföldum snúningi og svoleiðis. Bara snilld.

http://slamball.warnerbros.com/

P.S. chékkið á vidoe clips, það skýrir allt sem skýra þarf

Kveðja Bud_Ice
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25