Bandaríkjamenn slegir út Landslið bandaríkjana í körfuknattleik voru í gær slegnir út á HM í körfuknattleik í Indianapolis í bandaríkjunum eftir að þeir töpuðu á móti hinu sterku liði Júgóslavíu 81-78.

Þetta er stórtíðindi í körfuboltaheiminum í dag og þetta er í annað sinn í röð sem bandaríkjamenn tapa á heimsmeistaramótinu og fyrir mótið höfðu þeir ekki tapað með NBA leikmönnum í 58 leikjum eða síðan 1992.

Úrslit í öðrum leikjum í fjórðungsúrslitum urðu þau að Nýja-Sjáland vann Puerto Rico, 65:63, Argentína vann Brasilíu, 78:67, og Þýskaland vann Spán, 70:62

Júgóslavia höfðu yfir mest allan leikinn en í 3 leikhluta skoruðu bandaríkjamenn 9 stig í röð og og tóku 10 stiga forystu 56-46.
En nokkrir 3-stiga körfur hjá Peja Stjakovic minnnkaði munin niðrí 2 stig 61-59 en en bandaríkjamenn komust í tveggja stafa forystu þegar 6:15 eftir.

En Júgóslavarnir svöruðu því með þriggja stiga körfum og minnkuðu muninn í 77-73.

En lyktir leiksins endaði með 81-78 sigri júgóslava eftir frábærum endaspretti liðsins og félagana hjá Sacramento Kings , Vlade Divac og Peja Stojakovic
Divac var valinn besti maður vallarins með 16 stig og 11 fráköst og Gurovic kom á eftir honum með 15 stig og 7 fráköst.

Stigahæstu menn bandaríska liðsins voru þeir Andre Miller og Paul Pierce með 19 stig hvor og á eftir þeim kom Michael Finley með 12 stig.

Já frammistaða liðsins á HM verður öruglega gagnrýnd í bandaríkjunum en liðið verður bara að sætta sig við þessa niðurstöðu.