Iverson glæpamaður Ég veit að þetta er ekki hin nýjasta frétt en so what. Það hafa kannski ekki allir heyrt þetta en þetta er um Iverson og hans thug-stæla.

Iverson var nýlega ákærður fyrir að hafa hótað tvem mönnum með byssu þegar hann var að leita að konu sinni Tawanna. Þetta skeði þann 3. júlí þegar hjónavandamál ofurstjörnunnar Iverson og konu hans var í gangi. Þeir sem Iverson benti byssu sinni að voru Charles Jones og Hakim Carey en þeir eru báðir skyldir Iverson. Jones sagði að Iverson hefði hent konu sinni þrisvar sinnum út úr húsinu nakta, og sambýlingur Jones hefði verið að fela konu Iverson frá honum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Iverson lendir í vandræði því 1993 sat hann inni í 4 mánuði. Árið 1997 var Iverson farþegi í bíl þar sem byssa sem Iverson átti var og 2 maríjúana sígarettur. Hann neitaði því að hann ætti byssuna og maríjúana málinu var vísað frá. Svo gaf hann út rapp plötu þar sem hann gagnrýndi harðlega þjóðfélagsréttinda hópum (civil rights croup).

Iverson var stigahæstur á seinasta tímabili með 31,4 stig að meðaltali, þrisvar sinnum All-Star leikmaður og leiddi Philadelphia 76ers til úrslita í NBA deildinni í fyrsta skipti í 18 ár árið 2001.
<B>Azure The Fat Monkey</B>