Leikmenn Pistons fá verðlaun
Corliss Williamson og Ben Wallace hlutu báðir verðlaun í vikunni.
Williamson var kosinn besti sjötti maðurinn og Wallace besti varnarmaðurinn.

Williamson fékk 56 atkvæði af 125 aðrir sem fengu atkvæði voru:
Bobby Jackson, Kings: 30 atkvæði
og Quentin Richardson, clippers: 20 atkvæði


Þetta sagði Williamson eftir kosninguna

“I don't think it's an individual award,” Williamson said. “I believe it's an award that reflects the hard work we've put in as a team and the great guys that we have coming off the bench. I was very happy that I found a home here in Detroit. I found an organization and a team where I fit in and things worked out for me. It's a blessing.”

"I better thank Jon Barry or else he won't pass me the ball,” Williamson then joked.


Wallace fékk 116 atkvæði af 120 eða 96,7%
aðrir sem fengu atkvæði sem varnarmenn ársins voru Kevin Garnett með tvö og Dikembe Mutombo og Kobe Bryant með eitt hvor.



Þess má einnig geta að Doc Rivers þjálfari Orlando sér sárlega eftir að þeir hafi skipt Wallace fyrir Grant Hill, sem hefur aðallega horft á leiki en að spila þá.