Portland með 9 sigra í röð. Portland vann 9 sigurinn í röð þegar þeir unnu Milwaukee Bucks. Leikurinn endaði 104-103 í framlengdum leik. Damon Stoudamire skoraði 2 þriggja stiga körfur á 73 sekúndum í framlengingunni. Scottie Pippen tryggði Portland í framlengingu þegar hann skoraði körfu þegar 6.3 sekúndur voru eftir.

Blazers:
Damon Stoudamire: 21stig- 5 stoðsendingar- 3 fráköst
Rasheed Wallace: 24 stig- 1 stoðsending- 8 fráköst
Scottie Pippen: 10 stig- 8 stoðsendingar- 11 fráköst

Bucks:
Sam Cassell: 20 stig- 8 stoðsendingar- 6 fráköst
Ray Allen: 22 stig- 4 stoðsendingar- 2 fráköst
Glenn Robinson: 24 stig- 2 stoðsendingar- 9 fráköst

Aðrir leikir þann 3 mars. 2002

Cavs-Hawks 81-84
Heat Mavericks 109-95
Warriors Clippers 95-109
Rocket-Suns 104-97

Stigahæstu leikmenn
Lamond Murray-Cleveland 29 stig
Eddie Jones- Miami 26 stig
Kevin Garnett Minnesota 25 stig
Frákastahæstu leikmenn
Kenny Thomas- Houston 14 fráköst
Karl Malone- Utah 12 fráköst
Zydrunas Ilgauskas 12 fráköst
Elton Brand 12 fráköst
Stoðsendingahæstu leikmenn
Jeff McInnis- LAC 13 stoðsendingar
Bob Sura- Golden State 10 stoðsendingar
Stephon Marbury- Phoenix 10 stoðsendinga
<B>Azure The Fat Monkey</B>