Afhverju er ég að búa til þráð um einn leik í úrslitakeppnini klukkan 3:40 um nótt. Af því að þetta er einn flottasti leikur í sögu NBA og ætla ég aðeins að fjalla um hann.

1.leikhluti Bulls 37 Boston 26
Bulls byrja frábærlega með John Salmons sjóðheitan.

2.leikhluti Bulls 59 Boston 57
Hér eru Boston að spila betur og Ray Allen að raða niður þristum.

3.leikhluti Bulls 83 Boston 76
Bulls að spila vel en maður veit að Boston gefa ekkert eftir

4.leikhluti
8:49 eftir Bulls 91 Boston 81
Hérna ræður Bulls ferðingi en eins og í síðasta leik þar sem Bulls var líka með gott forskot í síðasta leikhluta þá var þetta spurning um hvenar Boston fara í gang.

3:38 Bulls 91 Boston 99
Þetta er ekkert bull hér var Bulls einfaldlega á leyðini í sumarfrí. 18 stig í röð hjá Boston

29 sek eftir Bulls 101 Boston 101
Brad Miller að standa sig fyrir Bulls og skoraði 5 stig í röð.

4. sek eftir Paul Pierce klikkar og svo klikkar Ben Gordon í restina.

1. Framleging
1:54 eftir Bulls 107 Boston 103.
Boston virka þreyttir og Bulls að notfæra sér það og keyra að körfuni

40 sek Bulls 107 Boston 109
Glen Davis að spila frábærlega fyrir Boston og skorar frábæra körfu

23 sek eftir. John Salmons jafnar með því að keyra að körfuni.

0 sek Bulls 109 Boston 109
Paul Pierce klúðraði á loka sek.

2.framleging.

2 mín eftir Bulls 116 Boston 113
Hér eru leikmenn í villu vandræðum(Gordon farinn útaf og Perkins fyrir Boston)

20 sek eftir Bulls 116 Boston 115
Allen með rosalegan skot og spurning um hvort að það ætti að vera þristur(dómarar skoða það og hann stígur millimetra inn fyrir línuna). Brotið á Brad Miller sem setur niður tvö skot Bulls 118 Boston 115

7.sek Bulls 118 Boston 118
Allen með frábær þriggjastiga skot sem fer ofaní. Bulls ná svo ekki að skjóta á körfuna.

3. framleging
Þegar hér er komið við sögu eru auðvita allir löngu búnir á því. Allen með stigamett, Paul Pierce með 5 villur eins og Glen Davis.

2:51 Bulls 123 Boston 121
Hinrik að skora úr einu vítakosti fyrir Bulls.

1:51 Bulls 123 Boston 123
hver annar en Allen með fallega körfu

35 sek eftir Bulls 126 Boston 123
Þetta var ROSALEGT. Paul Pierce með boltan fyrir Boston en lætur Joakim Noah stelaboltanum og hann brunnar upp að körfuni og treður. Ekki nóg með það þá brýttur Pierce á honum og fær sína 6.villu og þar með úr leik. Noah skorar svo úr vítinu.

28 sek Bulls 126 Boston 125
Eddi House skorar sína fyrstu körfu í leiknum. Stígur á þriggjastiga línuna.

28 sek Bulls 128 Boston 125
Glen Davis brýttur klaufalega á Brad miller(átti greinilega ekki að brjóta) og skorar Brad miller úr vítakotunum sem hann fær og Davis með sína 6.villu.

23 sek Bulls 128 Boston 127
Rondo tekur skot hittir ekki en nær frákastinu og skorar.
Nú þarf Boston að bróta á Bulls. Bulls taka leikhlé

21 sek Bulls 128 Boston 127
Kirk Hinrik fær boltan undir körfuni hjá Boston og það er engin nálagt honum og fær hann frítt sniðskot. Hann setur boltan í spjaldið en nær ekki að skora(ótrúlegt). Svo er það sýnt í endursýningum að Rondo kemur fljúgandi og snertir líklega boltan þegar hann er á leyðini ofaní.

7 sek Bulls 128 Boston 127
Rondo tekur skot en Derrick Rose með frábæra blok. Rose nær boltanum og það er brotið á honum og Boston búnir með leikhlé.

4-0 sek. Bullst 128 Boston 127 búið
Rose klúðrar báðum vítaskotonum og Rondo skítur frá miðju og tíminn rennur út.
ÓTRÚLEGUR LEIKUR

Hérna eru bestu framistöðunar.
BULLS
Salmons 35 stig
Noha 9 stig 15 fráköst
Rose 28 stig 7 frá og 8 stoð
Brad Miller 23 stig 10 frákö

Boston
Ray Allen(maður leiksins) 51 stig(9 þristar)
Glen Davis 23 stig 7 fráköst
Pierce 22 stig
Rondo 8 stig(hvernig getur hann spilað 58 mín og skorað 8 stig) en reyndar 19 stoð

Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt