Jæja.. Hinn árlegi sjörnuleikur er á næstu grösum og það er búið að velja í liðin. Ég ætla að fara yfir liðin og segja mitt álit :)

—————-
Byrjunarlið í Austri.
Michael Jordan (Washington)
Vince Carter (Toronto),
Antoine Walker (Boston),
Allen Iverson (Philadelphia)
Dikembe Mutombo (Philadelphia).

Antonio Walker á bara ekkert heima í stjörnuleiknum! En hann er bara svo drullu heppinn að allir góðu stóru framherjarnir eru í vestrinu þannig að hann hefur fengið slatta af atkvæðum bara út á það að vera stór framherji. Ég hefði vilja velja tvo litla framherja í þessar stöður. sett Paul Pierce í staðinn!

Þeir sem voru valdir á bekkinn af þjálfurum voru eftirtaldir:
Ray Allen (Milwaukee)
, Jason Kidd (New Jersey)
Tracy McGrady (Orlando).
Alonzo Mourning (Miami)
Paul Pierce (Boston)
Jermaine O'Neal (Indiana)
Shareef Abdur-Rahim (atlanta)

Hmm.. Það er nú kannski lítið útá þetta að setja. Shareef er spurning. Hann er þó besti stóri framherjinn í austrinu þannig að hann á heima þarna. Ég hefði viljað sjá Elden Campell í stjörnuleiknum! :) Hann er mun betri en mutombo sóknarlega og ekki mikið verri varnarmaður! Sixers hafa ekki verið það góðir að þeir eigi þann heiður skilinn að vera með tvo leikmenn.
Annars eru þessir leikmenn að banka á dyrnar á stjörnuleiknum.
Sam Cassell
Baron Davis
Glenn Robinsson
Eddie Jones
Andre Miller
Jerry Stackhouse
Kenyon Martin


———–
Og þá er það vestrið!
byrjunarlið:
-Tim Duncan
-Kevin Garnett
-Shaquille O'Neal
-Kobe Bryant
-Steve Francis

Spurning með Steve Francis. Hann er vissulega góður en hefur þó ekki leikið nema helming af leikjum Houston plús að þeim hefur gengið hörmulega. Ég hefði frekar viljað sjá Gary Payton sem er ávallt traustur og Seattle komið nánast allra liða mest á óvart.

Þeir sem sitja á bekknum eru:

Karl Malone
Steve Nash
Dirk Nowitzki
Gary Payton
Peja Stojakovic
Wally Szczerbiak
Chris Webber

Jæja.. eigum við ekki bara að byrja á skandalinu.. Wally Szczerbiak! Hann á því miður bara ekkert heima þarna.! Það sem átti að gera var að velja annan framherja. Sjáum framherjana sem eru í vestrinu!
Chris Webber
Tim Duncan
Kevin Garnett
Dirk Nowitzki
Elton Brand
Karl Malone
Shawn Marion
Donyell Marshall
Peja Stojakovic
Rasheed Wallace

Þetta er náttúrulega í allt öðrum klassa heldur en í austrinu. Ég hefði vilja sjá Elton Brand inn en hann er að spila frábærlega og er hæðstur í sóknarfráköstum og er bara frábær leikmaður! Hann væri náttúrulega pottþéttur í austrinu ef hann væri ennþá þar en svona er lífið í vestrinu. Sem betur fer var enginn alvöru miðherji valinn á bekkinn en þeir einu sem komu til greina voru vladi divac eða david robinsson og það vita allir að þeir eiga ekkert heima í stjörnuleiknum!
Annars er ég tiltölulega sáttur.
Þeir sem koma einnig til greina í stjörnuleikinn eru:
stockton
Shawn Marion
Stephen Marbury
Nick Van Exel
Finley
Rasheed Wallace
Raef LaFrentz
…….

Talið er líklegt að shaq og Mourning munu ekki taka þátt í stjörnuleiknum og þar af leiðandi munu tveir nýjir komast í leikinn og ætli það verði ekki Elton brand í vestri og vonandi andre Miller frá cleveland í austri.

kv.
cul-de-sac