Nýliðaliðin fyrir stjörnuhátíðina í febrúar hafa verið valin, en þá mætast úrvalslið nýliða og úrvalslið leikmanna á öðru ári(eða þeir leikmenn sem voru valdir fyrir tímabilið í fyrra).

Úrvalslið nýliða:

Pau Gasol (grizzlies)
Shane Battier (grizzlies)
Joe Johnson (celtics)
Zejlko Rebraca (pistons)
Jamaal Tinsley (pacers)
Jason Richardson (warriors)
Andrei Kirilienko (jazz)
Tony Parker (spurs)
Brendan Haywood (wizards)


Úrvalslið leikmanna á öðru ári:

Marcus Fizer (bulls)
Kenyon Martin (nets)
Desmond Mason (sonics)
Mike Miller (magic)
Lee Nailon (hornets)
Chris Mihm (cavs)
Morris Peterson (raptors)
Stromile Swift (grizzlies)
Hedo Turkoglu (kings)
Quentin Richardson (clippers)


Það vekur athygli að Eddie Griffin nýliði Houston Rockets skuli ekki hafa verið valinn í nýliðaúrvalið því þótt hann hafi byrjað leiktímabilið frekar illa þá hefur hann verið að spila frekar vel síðustu vikur. Það var heldur enginn af þeim fjórum nýliðum sem voru valdir í lotteríinu með í úrvalinu.