Það er búið að velja lið ársins og kom valið ekki mörgum á óvart en það er þannig skipað

2006-07 ALL-NBA FIRST TEAM

Position Player, Team (1st Team Votes) Points
Forward Dirk Nowitzki, Dallas (125) 634
Forward Tim Duncan, San Antonio (94) 573
Center Amaré Stoudemire, Phoenix (36) 494
Guard Steve Nash, Phoenix (129) 645
Guard Kobe Bryant, L.A. Lakers (128) 643

2006-07 ALL-NBA SECOND TEAM

Position Player, Team (1st Team Votes) Points
Forward LeBron James, Cleveland (64) 494
Forward Chris Bosh, Toronto (8) 234
Center Yao Ming, Houston (38) 333
Guard Gilbert Arenas, Washington 295
Guard Tracy McGrady, Houston (10) 278

2006-07 ALL-NBA THIRD TEAM

Position Player, Team (1st Team Votes) Points
Forward Kevin Garnett, Minnesota (5) 225
Forward Carmelo Anthony, Denver (1) 142
Center Dwight Howard, Orlando (1) 108
Guard Dwyane Wade, Miami (1) 241
Guard Chauncey Billups, Detroit 86

(tekið af NBA.com)


Það sem vekur samt athygli mína er að:
1. Allir leikmenn í liði númer 1 eru frá vesturstöndini.
2. Carlos Bozer komst ekki í 3.liðið
3. Shaq hefur alltaf verið valinn í eithvert af þessum liðum síðan 1994(ekki 1993 þegar hann var nýliði og í ár).

MVP í ár var valinn Dirk Nowitsky en hann fékk harða keppni frá Nash(sem hafði unnið tvö ár á undan). Þess má geta að meðan Nash er að standa sig með Suns er Dirk farinn í sumarfrí með Dallas eftir skelfilega framistöðu.

Detroit-Bulls
Staðan þar er 3-0 fyrir Detroit. Detroit unnu fyrstu tvö auðveldlega og komu sterkit til baka í 3.leiknum þar sem þeir voru 19 stigum undir á tímabili í 3.leikhluta. Þetta endar líklega 4-0 eða 4-1. Detroit virka rosalega sterkir á meðan að Bulls eftir góða framistöðu gegn Miami virka eins og hauslausar hænur.

Cleveland-Nets
Staðan þar er 2-0 fyrir James og félaga. Nets eiga samt eftir að koma til baka og spái ég þeim sigri 4-3

Suns-spurs
Staðan þar er 1-1 og verð ég að segja að fyrstu leikurinn var frábær og er þetta án ef tvö af bestu liðunum í dag(kannski ásatm Detroit). Þetta verður áfram spennandi en ég tippa á Suns 4-3

Utha-Golden State
Staðan er 2-0 fyrir Utha en þeir unnu æsispenandi síðasta leik í framlegingu.Þar sem D.Fisher kom inná völlinn eftir að hafa verið á sjúkrahúsi með dóttirsinni(var í 3.tíma krabbameinsaðgerð) og spilaði 7 mín og skoraði 5.stig og tryggði Utha sigurinn.
Ég spái 4-1 Utha

p.s Allir að senda sýn email um að þið viljið sjá fleiri NBA leiki(það er nú einu sinni úrslitakeppni).
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt