Lakers eru ennþá ósigraðir í NBA eða búnir að vinna sjö leiki. Í nótt unnu þeir Houston Rockets með eins stiga mun (98-97). Kobe Bryant skoraði 31 stig og var stigahæstur en á eftir honum var Shaq með 30 stig. Hjá Houston var Steve Francis stigahæstur Rockets manna með 26 stig og tólf fráköst. Leikurinn fór í framlengingu og í byrjun hennar skoraði Shaq ÞRIGGJA stiga körfu. Spurning hvort þeir geri jafnvel og Sixers með að vinna 10 fyrstu leikina. Næst á eftir Lakers í Vesturdeildinni er Minnesota sem hafa unnið 6 leiki og tapað einum og svo koma Sacramento og San Antonio með 6 leiki unna og 2 tapaða.
Í Austurdeildinni er stað svona.
New Jersey Nets 6-1
Milwaukke Bucks 5-1
Detroit Pistons 5-2
Boston Celtics 5-2


Hér eru svo stigahæstu menn deildarinnar

1. Shaquille O'Neal ( Los Angeles Lakers) 30.6
2. Kobe Bryant ( Los Angeles Lakers) 28.9
3. Paul Pierce ( Boston Celtics) 27.7
4. Vince Carter ( Toronto Raptors) 26.1
5. Ray Allen ( Milwaukee Bucks) 25.8

Og Frákastahæstumenn

1. Danny Fortson ( Golden State Warriors) 13.9
2. Lorenzen Wright ( Memphis Grizzlies) 13.4
3. Tim Duncan ( San Antonio Spurs) 13.3
4. Dikembe Mutombo ( Philadelphia 76ers) 12.4
5. Shaquille O'Neal ( Los Angeles Lakers) 12.0

Og Stoðsendingarhæstumennirnir

1. Andre Miller ( Cleveland Cavaliers) 10.6
2. Gary Payton ( Seattle SuperSonics) 10.1
3. Stephon Marbury ( Phoenix Suns) 9.0
3. John Stockton ( Utah Jazz) 9.0
5. Terrell Brandon ( Minnesota Timberwolves) 8.7
<B>Azure The Fat Monkey</B>