Það er að skella á enn einu sinni. Stjörnuleikurinn er að fara að hefjast enn á ný. Forsvarsmenn NBA eru búnir að gefa út hvaða leikmenn verður kosið um. Þetta verður 51. stjörnuleikurinn og er þetta hluti af árlegri stjörnuhátið.

9 Leikmenn sem eru á listanum hafa verið valdir MVP (fyrir fáfróða stendur það fyrir Most Valuable Player) og eru þeir Michael Jordan, John Stocton, Karl Malone, Mitch Ritchmond, Scottie Pippen, Glen Rice, Tim Duncan og Shaquille O´Neal og Allen Iverson sem var MVP á síðasta ári.

Hægt verður að kjósa á netinu á nba.com, í kvikmyndahúsum, í íþróttavörubúðum og senda inn miða sem verða á sprite flöskum. Þetta er allt einungis í bandaríkjunum en við Íslendingar getum alltaf notað Netið eins og restin af heiminum.

120 leikmenn eru á listanum, 60 frá vesturdeildinni og 60 frá austurdeildinni. Þar eru 24 bakverðir, 24 framherjar og 12 miðherjar frá hvorri deildinni. Það er nú þegar hægt að kjósa og hvet ég þessvegna alla til að fara á nba.com og kjósa!


Hér kemur listi af öllum þeim leikmönnum sem eru á listanum.


Austurdeildin

Bakverðir, framherjar og miðherjar

Allen/Milwaukee S. Abdur-Rahim/Atlanta M. Camby/New York
Armstrong/Orlando K. Brown/Washington E. Campbell/Charlotte
Best/Indiana P.J. Brown/Charlotte E. Curry/Chicago
Cassell/Milwaukee V. Carter/Toronto P. Ewing/Orlando
Davis/Charlotte A. Davis/Toronto E. Johnson/Milwaukee
Hamilton/Washington B. Grant/Miami A. Mourning/Miami
Houston/New York G. Hill/Orlando D. Mutombo/Philadelphia
Iverson/Philadelphia T. Hill/Cleveland H. Olajuwon/Toronto
Jones/Miami T. Kukoc/Atlanta J. O'Neal/Indiana
Jordan/Washington C. Laettner/Washington T. Ratliff/Atlanta
Kidd/New Jersey G. Lynch/Charlotte B. Wallace/Detroit
McGrady/Orlando K. Martin/New Jersey J. White/Washington
McKie/Philadelphia J. Mashburn/Charlotte
Mercer/Chicago M. Miller/Orlando
Miller/Cleveland L. Murray/Cleveland
Miller/Indiana C. Oakley/Chicago
Pierce/Boston V. Potapenko/Boston
Rose/Indiana C. Robinson/Detroit
Snow/Philadelphia E. Robinson/Chicago
Sprewell/Philadelphia G. Robinson/Milwaukee
Stackhouse/Detroit K. Thomas/New York
Terry/Atlanta T. Thomas/Milwaukee
Wesley/Charlotte K. Van Horn/New Jersey
Williams/Toronto A. Walker/Boston

Vesturdeildin

Bakverðir, framherjar og miðherjar.


Anderson/Portland V. Baker/Seattle J. Amaechi/Utah
Bibby/Sacramento S. Battier/Memphis C. Booth/Seattle
Brandon/Minnesota E. Brand/L.A. Clippers S. Bradley/Dallas
Bryant/L.A. Lakers T. Duncan/San Antonio K. Cato/Houston
Christie/Sacramento R. Fox/L.A. Lakers D. Davis/Portland
Dickerson/Memphis K. Garnett/Minnesota V. Divac/Sacramento
Finley/Dallas T. Gugliotta/Phoenix M. Jackson/Golden State
Francis/Houston J. Howard/Dallas R. LaFrentz/Denver
Hardaway/Phoenix A. Jamison/Golden State Olowokandi/L.A. Clippers
Hughes/Golden State R. Lewis/Seattle S. O'Neal/L.A. Lakers
Marbury/Phoenix K. Malone/Utah D. Robinson/San Antonio
McInnis/L.A. Clippers S. Marion/Phoenix L. Wright/Memphis
Mobley/Houston D. Marshall/Utah
Nash/Dallas A. McDyess/Denver
Payton/Seattle D. Miles/L.A. Clippers
Peeler/Minnesota D. Nowitzki/Dallas
Richmond/L.A. Lakers L. Odom/L.A. Clippers
Russell/Utah S. Pippen/Portland
Smith/San Antonio G. Rice/Houston
Stockton/Utah R. Rogers/Phoenix
Stoudamire/Portland P. Stojakovic/Sacramento
Van Exel/Denver W. Szczerbiak/Minnesota
Wells/Portland R. Wallace/Portland
Williams/Memphis C. Webber/Sacramento



kveðja axel 86