Ég ætla að búa til lið frá hverjum áratug fyrir sig(s.s bara byrjunar lið) og svo eigi þið að segja mér hvaða lið finnst ykkur sterkast(sumir leikmenn geta verið í tveimur liðum ef þeir báru af í tveimur áratugum)

50/60 Liðið (Fyrsta þarf að vera tvöfalt)

C B.Russel
PF B.Pettit
SF E.Baylor
SG O. Robertson(ég veit að var PG en það voru ekki margir SG til að velja úr og The big O gat líka allt)
PG B. Cousy

70 Liðið

C Champerlain
PF Jabbar(var rosalegur í byrjun ferilsins)
SF J Erving
SG Jerry West(hann var líka PG en þvílík skytta)
PG W. Frazier

80 liðið

C Jabbar( eða Olajuwon)
PF K. Malone(eða K. Mchale)
SF L.Bird
SG Jordan(stiga árinn en enginn titill)
PG Magic

90 liðið

C Olajuwon
PF K.Malone(eða Barkley)
SF G.Hill(eða Pippen)
SG Jordan (Kóngurinn)
PG J.Stockton( eða G.Payton)

2000-2007 liðið

C Shaq (var algjört skrímsli)
PF Duncan (stöðugastur og á nokkrar hringi)
SF James (hefur látið mikið af sér kveða)
SG Kobe (Nýji Kóngurinn)
PG Nash (eða j.kidd)

Þetta eru allt rosalegt lið og reikna ég samt með að fyrsta liðið fái fæst atkvæði en ef maður skoðar þessa gaura þá sér maður að þeir eru með hörku lið).
Ég reikna með að það eru ekki allir samála valinu á þessum liðum leikmenn eins og D.robinson, Nowitsky, Iverson, Wadde, M.Malone, Garnett, J.Worthy, Isiha Thomas, Willis Reed, Walt Frazier svo einhverjir séu nefdir sitja eftir með sárt ennið.
1.Hvaða lið finnst ykkur sterkast????
2. Hvaða lið er veikast???
3. Hvaða leikmenn vildu þið frekar sjá í liðunum????
4. Hvernig væri ykkar 5.manna draumalið??

1. Það er erfitt að gera upp á milli liða sérstaklega 70,80,90 og nýjasta en mér finnst að 80 liðið er sterkast en þó koma hinn þrjú rétt á eftir.
2. Erfitt að tala um veik lið en fyrsta liðið vantar alvöru skyttu og því vel ég það.
3. Ég valdi þetta svo ég er sáttur
4.

C. Champerlain
PF. Jabbar(70)
SF Bird
SG Jordan(90)
PG Magic


Látið í ykkur heyra
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt