Mig langaði aðeins til að skrifa smá um Kevin E.L Sowell, fyrst hann var valinn MVP í stjörnuleiknum. Hann kom til Þór Akureyrar í 1 deildinni árið 06/07. Þessi frábæri leikmaður er að skora 32,8 stig að meðaltali í leik, maður bíður alltaf spenntur eftir því að komast á heimaleiki Þórs til að sjá Kevin, frábærar hreyfingar, rosalegar troðslur og bara frábær leikmaður. Áður en Kevin kom til Þórs þá var hann búinn að vera að spila með.

99-00 Miami University-Hamilton (ORCC) 12ppg.5apg.4rpg.2spg.

02-03 Temple Baptist College. (NCCAA) 25.5ppg.6.9rpg.4.9apg.3.8spg.1.2bpg.

03-04. Temple Baptist College. 26.3ppg.9.8rpg.4.4spg. 3.8apg.1.3bpg.

2005. Dayton Jets ( IBL) 14.1ppg. 3.3rpg. 3.1apg.1.4spg.

2005. Independence Bank Owensboro Pro Am KY 21.5 ppg.

2006. Independence Bank Owensboro Pro Am. KY. 23ppg.4rpg.3apg.2spg.

Eins og þið sjáið frábærar tölur. Hann hefur einnig verið kosinn Two-time TBC Defensive player of the year.Kentucky Christian College All Tournament team. 03-04.Temple Baptist College All Time Scorer.Cumberland College (KY) Invitational All Tourney 2003 USCAA 1st Team All-AmericanTeam.2006.Ranked # 1 Guard/Small forward at Kentucky Pro Am.Kentucky Pro Am Leading scorer 23 ppg.

Hann er ekki aðeins frábær leikmaður heldur er hann frábær karakter, hann er hress og á hverjum æfingum er hann alltaf brosandi, dansar og fíflast í fólki =), snöggur að blanda geði. Mjög gaman líka að sjá hann á leikjum fíflast aðeins í mótherjunum og tala við áhorfendurna:P. Þórs liðið er að spila frábærlega með Kevin, hann er að passa mjög vel inní Þórs liðið og eru þeir á góðri leið að fara uppúr 1.Deildinni og væri það mjög gaman ef Þórsarar gætu fengið hann aftur í liðið þegar þeir verða komnir uppí Úrvalsdeildina.

(nokkur dæmi voru tekin af Icebasket)
What Time Is It? Game Time!