Wilt Chamberlain Wilt Chamberlain (The Big Dipper) áugust 21, 1936 – október 12, 1999

Ég ákvað að skrifa eina litla og stutta grein um Wilt Chamberlain, auk þess náði ég allar í allar heimildir af www.wikipedia.org og ef þið viljið grafa e-h dýpra um þennan snilling þá tékkiðið á wikipedia.org.

Wilt Chamberlain fæddist 21 águst 1936 og lést 12 október 1999 þar sem hann var 63 ára og dó af hjartaáfalli.
Hann var 2,16 á hæð og var auðvitað Center. Hann spilaði í Overbrook háskólanum í Vestur Philadelphia (1951-1955). Þar leiddi hann liðið sitt til sigurs 1954 og 55. Chamberlain lauk háskólanum með 2,252 stig og 38.2 stig að meðaltali í leik. Hann spilaði í 2 ár fyrir University of Kansas og fékk öll heiðursmerki 2 sinnum og leiddi þar á meðal Jayhawks til sigurs árið 1957. Han spilaði í nokkur ár með Harlem Globetrotters. Hann var valinn í 3 í NBA draft og fór til Philadelphia Warriors. Fyrsta árið setti hann met þar sem hann skoraði 37,6 stig á meðaltali í leik og tók 27 fráköst á meðaltali í leik. 2 Mars árið 1962, varð hann fyrsti og eini leikmaður í sögu NBA til að skora 100 stig í leik. Hann gerði það á móti New York Knickers.
Hann hætti 1973 í NBA. Það komu meðal annars 3 sek í teig útaf honum. Hann skoraði 30.06 stig að meðaltali í leik á sínum 13 árum sem hann spilaði í NBA. Chamberlain var líka í öðrum íþróttum. Hann á næstum 100 met í NBA. Hann er enþá eini leikmaðurinn sem hefur skorað meira en 4000 stig.
Wilt Chamberlain stundaði fleiri íþróttir en bara körfuna. Hann var í frjálsum og á þar nokkur met, einnig er talið að hann hafi stundað mök við 20,000 konur og það er að segja a.m.k 1 konu á dag frá því hann var 15 ára.

Afrek Chamberlain´s í NBA :

Rookie of the year (1959-1960)
NBA ALL-STAR game 1960 MVP
4 sinnum MVP í NBA deildinni (1959-60, 1965-66, 1966-67, 1967-68)
7 sinnum All-NBA First Team (1960, ‘61, ’62, ‘64, ’66, ‘67, ’68)
3 sinnum All-NBA Second Team ('63, ‘65, ’72)
2 sinnum NBA meistari (1967, ‘72)
1 sinni MVP í NBA finals
2 sinnum All-Defensive First Team (1972, ’73)
Basketball all of fame (1978)
Einn af 50 bestu leikmönnum NBA sögunar (1996)
Chamberlain var í öðru sæti í troðslukeppni
Chamberlain var 13 sæti í ESPN á listi yfir bestu íþróttamenn á 20 öldinni.


Liðinn sem Chamberlain spilaði með :

Philadelphia Warriors/San Francisco Warriors
Philadelphia 76ers
Los Angeles Lakers
San Diego Conquistadors