Kobe Bryant

Staða:Skotbakvörður

Númer:8

Lið:Los Angeles Lakers

Hæð:198 cm

Þyngd:99,8 kg

Fæddur:23.ágúst 1978

Þessi drengur er búinn að vera að gera það gott með Lakers og er nú bestur í þeirra röðum.
Um daginn skoraði hann 81 stig í leik á móti Toronto. Þessi frammistaða er mjög góð og aðeins Wilt Chimberlain hefur gert betur en hann eða skorað 100 stig.

Hann er með ótrúleg stökkskot og ægilega hittinn. Á árunum 2000, 2001 og 2002 vann hann NBA meistaratitilinn þrisvar í röð með Lakers. Til hjálpar var hann með Karl Malone og Shaq sér við hlið. En nú er Shaq kominn til Miami og Karl Malone hættur í NBA.
Þetta er tíunda season sem hann spilar í NBA . Eftir þessi tíu ár eru þetta nokkur persónuleg met hjá honum í einum leik.

Þristar:12, Þristar í röð:7, Flest stig í einum leikhluta:30, Flest víti í einum leikhluta:14, Víti:23, Flest stig eftir tvo leikhluta:55.

Ekkert veit ég meira um þennan frábæra leikmann.