
Það má því búast við Toronto sterkum á næsta tímabili, því að Vince Carter er nýbúinn að skrifa undir 6 ára samning við liðið.
Aðrar breytingar síðustu daga:
LaPhonso Ellis til Miami
Danny Manning, Khalid El-Amin, Adrian Griffin og Darrick Martin til Dallas
Stephen Jackson, Bruce Bowen og Mark Bryant til San Antonio
Jacque Vaughn og Emanual Davis til Atlanta
Calvin Booth til Seattle
Ruben Patterson til Portland