Iverson vs Kobe! Ég vildi líka taka Iverson vs Kobe eftir að ég tók Mutombo vs Shaq.

Þegar ég segi á móti lakers eða á móti sixers þá meina ég í úrslitakeppninni, fyrstu þrír leikirnir.
Þegar stjarna er fyrir aftan þá þýðir að hann sé hærri í því.
Þetta er allt að meðaltali

Iverson
Stig að meðaltali í season: 31,1 *
Stig að m… á móti lakers: 35,3 *
Hittni í season: .420
Hittni á móti lakers: .400
Þriggjastiga hittni í season: .320 *
Þriggjastiga hittni á móti lakers: .292 *
Stoðsendingar í season: 4.6
Stoðsendingar á móti lakers: 6,4 *
Stolnir boltar í season: 2,51 *
Stolnir boltar á móti lakers: 2 *

Þyngd: 74,8 kg
Hæð: 1, 83 cm

Kobe
Stig að meðaltali í season: 28.5
Stig að m… á móti sixers: 26
Hittni í season: .464 *
Hittni á móti sixers: .413 *
Þriggjastiga hittni í season: .305
Þriggjastiga hittni á móti sixers: .250
Stoðsendingar í season: 5 *
Stoðsendingar á móti sixers 4.7
Stolnir boltar í season: 1.68
Stolnir boltar á móti sixers: 1.67

Þyngd: 95,3 kg *
Hæð: 201 cm *

Iverson: 7 stjörnur
Kobe: 5 stjörnur

Ef ég ætti að þýða þetta þá sé ég að Allen er að skora meira en hitta minna. Hann er að senda fleirri stoðsendingar og kannski þýðir þetta þá að hann sé að reyna mikið meira á sig, ég held að það sé til góðs. Kobe hinsvegar lækkar sig í öllu en það er ekki mikið, hann er að spila verulega svipað.
PS: þessi könnun er bara að gamni gert svo ekki vera að gagnrýna hana. Bætið frekar einhverju inní.
<B>Azure The Fat Monkey</B>