Já eftir að honum hefði verið sparkað frá lakers þá er hann mættur aftur á svæðið og verður í 3 ár að minnstakosti hjá liðinu(Stærsti samningur sem hefur verið gerður við þjálfara í NBA).
Það verður frjóðlegt að fylgjast með samskiptum hans og Kobe, en þeir voru nú ekki bestur vinnir þegar þeir skyldu en báru þó alltaf virðingu fyrir hvort öðrum.
Það hefur alltaf verið talað um það að Jackson hefur alltaf fengið meistaralið í hendurnar en því er ég nú ekki samála, jú hann hefur þþjálfað jordan,pippen,shaq og kobe en það reyndu nú aðrir menn á undan þeim að gera þessi lið að meisturum og svo má ekki gleyma því að hann fann fullt af örðum gaurum til þess að skilja sín hlutverk og sæta sig við þau(Horry, Fisher,Fox, Grant, Rodman, Harper, Longley,Malone Toni K en reyndar náði Payton ekki að sæta sig við þetta).
Jackson fær nú lið sem þarf að byggja aftur upp og hann sagði að hann myndi finnast það stórkostlegt ef þetta lið myndu geta blandað sér í titilbarátu innan 3 ára(sagði það reyndar líka síðast þegar hann tók við lakers).
Lið lakers er yfir launaþakkið svo að það þarf að púsla mikið til þess að fá góða leikmenn en ef einhver á að rífa þetta lið aftur upp þá er það Phil Jackson og ég tel að Kobe á eftri að mæta mjög sterkur til leiks.
En það er fleiri leikmenn sem þurfa að taka sig á eins og Odom,Butler,Atkins, George, og svo verður Divas að vera heill ef þeir ætla sér eithvað næsta vetur.
En hvað haldið þið?

p.s Phil Jackson hefur unnið 9 meistaratitla sem þjálfari(Bulls 6 og Lakers 1) og einn sem leikmaður með New york
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt