Cleveland vann leikinn sinn, en Nets unnu sinn líka, og þá kom í ljós að vegna þess að Nets unnu fleiri leiki milli liðana tveggja í vetur þá komast þeir í úrslit. Svoldið hart, en ég er að reyna að beina mér að því afhverju komust Cavaliers ekki í úrslit?
(ef ég hef þetta allt rétt)

Þjálfaranum gekk illa, og nýja stjórnin ákvað að reka hann. Eftir stóð LeBron með lið sem er á allt öðru leveli en hann og mikilvægir leikir eftir. Illgauskas er samt náungi sem ég er alveg sáttur með. Hann kann að skjóta boltanum frá fjarlægðum sem maður héldi að væri ekki hætt fyrir mann sem er jafnstór og hann. Hann að mínu mati er sá leikmaður sem kemst næst LeBron.

Nýja stjórnin er sammála mér, hún var að reka Jim Paxon sem er “GM” liðsins eða General Manager.
Líka mun núverandi þjálfari ekki fá starfið næsta ár og einnig ætlar nýja stjórnin að vera mjög aktív á leikmannamarkaðnum í sumar.

We are all here to win championships. No other goal is more important, - Dan Gilbert(stærsti eigandi Cavs.

Ég er mjög sáttur með þetta, enda finnst mér hörmulegt hvernig liðið er. Það tapar þótt LeBron sé með yfir 50 stig.

Og síðan hvet ég fólk til að fjalla um Playoffs hérna.
Snoother