Kober er meiddur og spilar ekki fyrr en eftir allstar leikinn(nema að hann mættir í hann). það þíðir að Lakers verða í vandræðum á næstuni, þótt að odom og butler hafa verið að skila sínu þá er þetta slæmt fyrir þá(hafa reyndar unnið 2 en tapað 3 síðan að kobe meiddist) en lakers eru eins og er í 9 sæti í vesturdeildini með 22-19

Phoenix eru að standa sig með glans eins og spurs og í dag virðist þetta vera bestu liðinn í nba í dag, bæði með 35-10

Kirlenko er byrjaður að spila með utha aftur en það er spurning um hvort að það sé orðið of seint að bjarga þeim(jebb það er það) 15-29


Houston eru byrjaðir að spila betur saman og er það ekki eingöngu stórstjörnunum Ming og Tracy M að þakka því gömmlu karlanir eru að skila sínu.


Í austurdeildini er Miami og félagar númer 1 með 32-13 en samt var shaq um daginn að kvarta yfir liðsfélögunum um að þeir væru ekki að leggja sig fram.

Meistarar síðasta tímabils eru með 25-18 og er í 5 sæti. En ég hef samt fulla trú á þeim.


Annars virkar deildinn mjög jöfn og skemmtilegt og virðist allir geta unnið alla á góðum degi.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt