Iverson vann MVP Allen Iverson var valinn most valuable player fyrir tímabilið 2000-2001. Íþróttfréttamenn í Bandaríkjunum og Kanada fá að greiða atkvæði, alls 124 íþróttfréttamenn. íþtóttafréttmennirnir velja í fimm fyrstu sætin og gefa þeim svo stig. Iverson fékk 93 af 124 atkvæðum. Næst á eftir honum var Tim Duncan með 18 atkvæði. í þriðja sæti kom svo Shaquille O´Neal, sem vann verðlaunin í fyrra, og hann fékk sjö atkvæði. Svo kom Chris Webber fjórði og fékk 5 atkvæði, svo að lokum Garnett með 1 atkvæði. ég set hérna lista með sem sýnir úrslitin alveg.

MVP atkvæðalisti
Leikmaður, Lið 1st 2nd 3rd 4th 5th stig
Allen Iverson, Philadelphia 93 20 9 2 0 1,121
Tim Duncan, San Antonio 18 41 34 21 6 706
Shaquille O'Neal, L.A. Lakers 7 26 45 29 14 578
Chris Webber, Sacramento 5 29 27 39 16 521
Kevin Garnett, Minnesota 1 5 4 17 35 151
Tracy McGrady, Orlando 0 2 3 6 17 64
Karl Malone, Utah 0 0 0 4 9 21
Jason Kidd, Phoenix 0 0 0 3 9 18
Kobe Bryant, L.A. Lakers 0 0 1 0 6 11
David Robinson, San Antonio 0 1 0 0 1 8
Ray Allen, Milwaukee 0 0 0 2 1 7
Vince Carter, Toronto 0 0 0 1 4 7
Paul Pierce, Boston 0 0 1 0 0 5
Jerry Stackhouse, Detroit 0 0 0 0 3 3
Michael Finley, Dallas 0 0 0 0 1 1
Anthony Mason, Miami 0 0 0 0 1 1
John Stockton, Utah 0 0 0 0 1 1

Svo er hérna listi yfir þá sem hafa áður unnið verðlaun
1987-88: Michael Jordan, Chicago
1988-89: Magic Johnson, L.A. Lakers
1989-90: Magic Johnson, L.A. Lakers
1990-91: Michael Jordan, Chicago
1991-92: Michael Jordan, Chicago
1992-93: Charles Barkley, Phoenix
1993-94: Hakeem Olajuwon, Houston
1994-95: David Robinson, San Antonio
1995-96: Michael Jordan, Chicago
1996-97: Karl Malone, Utah
1997-98: Michael Jordan, Chicago
1998-99: Karl Malone, Utah
1999-2000: Shaquille O'Neal, L.A. Lakers
2000-01: Allen Iverson, Philadelphia 76ers

PS. ég veit um marga sem hafa kvartað yfir að menn séu að senda inn copy paste greinar og ekki þýða hana, ég copy pastaði þessa og ÞÝDDI hana. Svo ég á hrós skilið!!
<B>Azure The Fat Monkey</B>