Iverson kemur til bjargar. Allen Iverson átti stórleik um helgina er hann skoraði 45 sig og sendi 9 stoðsendingar í sigurleikleik Philadelphia 76ers við Indiana Pacers.

Reggie Miller átti einnig stórleik og skoraði 41 stig (þar af 31 í hálfleik)
Philadelphia sigraði þennan leik 116-98 (í hálfleik var staðan 61-59)
Um þetta sagði Reggie; “I wish it was reversed,” “The game is four quarters. I hate doing things early. I like doing it late.”

Aaron McKie scoraði 19 stig og “George Lynch” skoraði 16 fyrir Philadelphia.
Jalen Rose skoraði 18 og Jermaine O'Neal bætti 11 við og 11 fráköst fyrir Pacers.

Dikembe Mutombo átti hins vegar sennilega sinn versta leik síðan hann gekk í sixers og skoraði aðeins 3 stig og hirti 11 fráköst.
Aðspurður um þetta sagði Brown: “We were making so many shots it's tough to get the big guys involved”

Næsti leikur verður spilaður á laugardaginn í Indiana.