Zo farninn að spila aftur Miðherji Miami Heat Alonzo Mourning spilaði sinn fyrsta leik í vetur gegn Raptors í gærkvöldi. Mourning hefur ekki getað spilað í vetur vegna nýrnasjúkdóms sem að hefur herjað á honum.
Hann kom af bekknum og skoraði 9 stig á 19 mínútum en Heat tapaði 101-92. Hann kom inn á um lok fyrsta leikhluta og stóð fólk upp úr sætum til að fagna endurkomu hans. Læknar munu samt fylgjast náið með honum.
“I am pleased finally to come to this day,” segir Mourning. “The most difficult thing in all of this is that the doctors can't give me assurances about my future.
”Every time I step out on the court I am afraid. I'm human."

Það var tilviljun að Hakeem Olajuwon skyldi einnig eiga endurkomu sama kvöld en hann hafði nýfengið blóðmein í fæti og talið var að hann yrði meiddur út tímabilið. Draumurinn(eins og hann er kallaður) stóð sig vel, skoraði 11 stig og tók 7 fráköst í sigurleik gegn Utah Jazz.

Heimildir: ESPN.com