Það sem var í gangi var það að Atlanta fékk Rasheed Wallace og Wesley Person fyrir Shareef Abdur-Rahim , Theo Ratliff og Dan Dickau .

Þeir sem lítið hafa verið að fylgjast með sýnast væntanlega að Portland er að stórgræða á þessum viðskiptum. Rahim er með 20 stig , 9,3 fráköst og 2,4 stoðsendingar að meðatali í leik. Svo skemmir ekki að Ratliff(sem hefur spilað í stjörnuleik) er með flesst varinn skot í deildini og er góður varnamaður.

Á meðan að Wallace hefur alltaf verið hálfgerður bad boy í deildini(hann er með 17 stig, 6,6 fráköst og 2,5 stoðsendingar) og Person er að gera lítið af viti.

En málið er að eftir að þessu tímabili líkur þá er Wallace og Person samningslausir og mun Atlanta ekki semja við þá því að þá fær Atlanda helling af penning undir launaþakkið til þess að kaupa nýja leikmenn(15 milljónir $(USA)).

En það sem var nú líka að gerast er það að Portland var að styrkja sig verulega(og enn styrkist vesturdeildinn) og ætla þeir sér greinilega að komast í úrslittakeppninna í ár.

s.s frábær skipti hjá báðum liðum
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt