Langt síðan að síðasta trivía kom. Gaman að prófa etta.
Hérna koma spurningarnar:

1. Af hvaða liði var Kobe Bryant valinn í nýliðavalinu?

2. Með hvaða háskóla spiluðu Clyde Drexler og Hakeem Olajuwon?

3. Hvaða leikmaður var með viðurnefnið “Blue”?

4. Hvað hét Tariq Abdul-Wahad áður en hann tók múhameðstrú?

5. Hverjir hafa aldrei komist í úrslitakeppnina?

6. Með hvaða liði spiluðu Rasheed Wallace og Juwan Howard saman í?

7. Hvað eiga eftirfarandi leikmenn sameiginlegt:
Shaquille O´neal, Antawn Jamison, Chauncey Billups,
Kevin Willis?

8. Hvaða leikmaður var fyrstur til að vera valinn í bónusvali?

9. Hvaða leikmaður var valinn fyrstur árið 1993 af Orlando en var strax skiptur til Golden State?

10. Hvaða leikmaður tók upp rapp disk meðna lið hans var í úrslitum?

Svör koma seinna! Enjoy! :)