Tveir efnilegir leikmenn sem héldu út til náms til USA í haust eru komnir heim aftur. Hlynur Bærings, Skallagrími, hefur verið að sanna sig sem einn af betri framherjum landslins og Ingvar Guðjónsson, Haukum, átti skemmtilega takta með Haukum áður enn hann fór út.
Sögur herma að Ingvar, sem aldrei hefur æft fótbolta af viti, hafi fengið skóla styrk sem var samtvinnaður af knattspyrnu og körfubolta. Ingvar þótti svo góður í fótbolta að þjálfarinn hans týmdi ekki að láta hann spila í körfunni, vegna hættu á meiðslum. Sel þetta ekki dýrara enn ég keypti það =)