núna er búið að byrta úrslit All Star kostningarinnar í nba og voru þetta hæstu menn:

Kobe Bryant (LAL) 1,474,386 atkvæði
Tracy McGrady (Orl) 1,316,297
Vince Carter (Tor) 1,300,895
Yao Ming (Hou) 1,286,324
Tim Duncan (SA) 1,179,955
Allen Iverson (Phi) 1,155,897
Ben Wallace (Det) 1,123,090
Kevin Garnett (Min) 1,086,780
Michael Jordan (Was) 1,082,909
Dirk Nowitzki (Dal) 1,079,425

en byrjunar liðin eru svona skipuð :
Vesturdeildin
F- Tim Duncan (San Antonio)
F- Kevin Garnett (Minnesota)
C- Yao Ming (Houston)
G- Kobe Bryant (Los Angeles Lakers)
G- Steve Francis (Houston)
Þjálfari: Rick Adelman (Sacramento Kings)
Austurdeildin
F- Vince Carter (Toronto)
F- Jermaine O’Neal (Indiana)
C- Ben Wallace (Detroit)
G- Allen Iverson (Philadelphia)
G- Tracy McGrady (Orlando)
Þjálfari Isiah Thomas (Indiana)

Personulega finnst mér koma mest á óvart að Yao Ming er fyrsti miðherjinn í vesturdeildinni (til gaman má geta að hann er fyrsti nýliðinn til að vera valinn í All star liðin síðan Grant Hill árið 1995) og að jason kidd er ekki í byrjunarliðinu austurdeildarinnar en hann varð 4 í kosningunni.
All star helgin er 7.-9. Feb og um helgina verður líka kept í troðslukeppninni og Nýliðar gegn annars árs leikmenn. Í liði átti yao ming að vera en vegna þess að hann er í allstar liðinu keppir hann ekki. það verðru gaman að fylgjast með þessu í ár og personulega finnst mér að Austurdeildin geti tekið þetta.
það væri gaman að heira ykkar álit á þessum málum
kveðja Big-G
p.s. allar upplísingar hérna er teknar af www.nba.com