OK Lakers eru mjög góðir með Shaq Kobe Grant og Penberthy, Blazers eru alls ekki svo lélegir með alla sýna kalla en skila samt of litlu (góður sigur samt gegn Lakers). Spurs eru rosalegir með David og Duncan auk þess sem að þeir hafa Sean Elliot, Derek Anderson, Avery Johnson og Malik Rose. Sacramento eru rosalega flottir með Webber, Jason W, Peja, Divac og fleiri, Utah eru eins og Energizer-bunny "just keep going and going and going… svo eru Philly með sterkan hóp en ég held að þeir myndu ekki vinna neitt af þessum liðum í úrslitakeppninni. Svo er komið að liðinu sem að mér finnst vera best í dag, Phoenix. Þeir eru með Jason Kidd, besta leikstjórnandann, Cliff Robinson, alveg rosalegur alls staðar á vellinum, Shawn Marion, orðinn geðveikur á öðru ári í deildinni og á bara eftir að verða betri, Tom Gugliotta, sterkur frákastari með meiri hæfileika en margir í hans stöðu, Rodney Rogers, einn sá sterkasti og gífurlega góður, Penny Hardaway, búinn að vera mikið meiddur en eingin spurning um hæfileikana hjá honum. Svo eru líka margir góðir sem að geta komið sterkir inn, Tony Delk, Elliott Perry, Mario Elie o.s.frv. Eini veiki Bletturinn er Centerinn en þar hafa þeir 3 menn sem geta skilað nokkuð vel eingir stjörnuleikmenn enda nóg af þeim en góðir menn sem taka fráköst og eru fyrir í teignum.
Sem sagt þá finnst mér Phoenix hafa sterkasta hópinn í deildinni og ef þeir halda honum að mestu heilum (þurfa ekki einu sinni að halda honum alveg heilum, eini sem að má ALLS ekki meiðast er Kidd) þá geta þeir vel unnið allt klabbið.