Eins og einhverjir hafa tekið eftir áður en þeir lesa þessa tilkynningu hafa þeir séð svokallaðar ‘Umgengisreglur um efni og enda Harry Potter and the Deathly Hallows’ kassa hérna neðar.

Stjórnendur hafa verið hvattir til þess að setja þetta upp á áhugamálin því eins og þið getið lesið getur komið sér illa að brjóta á þeim og því er þetta gert til að upplýsa alla og koma í veg fyrir “Ég vissi þetta ekki” afsökunina.

Cheerio,
Killy
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”