Ég er þá orðinn admin á þessu áhugamáli og er ég virkilega ánægður með að búið sé að sameina fótboltaáhugamálin í eitt. Ég mun gera mitt besta til að lífga þetta áhugamál upp!