Sælir

Vegna óánægjuradda hérna vil ég hvetja menn til að sækja um að verða stjórnendur á þessu áhugamáli.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga, tíma, einhverja kunnáttu og þroska.
Viðkomandi þarf að uppfæra stöðu deildarinnar í vetur, setja inn dagskrá, samþykkja greinar, grípa inn í umræðu sem er að fara úr böndunum, fara inn helst daglega, o.s.fr.

Umsóknir sendist á vefstjóra