Daginn,

Ég fékk í dag stjórnendastöðu hér á Landsbankadeildinni. Við stjórnendurnir munum uppfæra áhugamálið daglega í allt sumar - m.a. setja inn töflu sem sýnir deildina, markaskorara og fleira.

Með von um góða samvinnu,
Hrannar Már.