Það er töluvert magn af könnunum í bið. Ég er búinn að samþykkja kannanir alveg til 18. apríl, þannig að þið megið alveg bíða með að senda fleiri inn.

Takk fyrir.