Grunnskóla- og framhaldsskólamót Framhaldsskólamótið
Framhaldsskólamótið í knattspyrnu fer fram dagana 18.-21. október næstkomandi á Ásvöllum og Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Athugasemdir þurfa að berast í síðasta lagi föstudaginn 12. október. <a href="http://www.ksi.is/"> Þið getið skoðað riðlaskiptinguna á ksi.is.</a>

Grunnskólamótið
Knattspyrnuráð Reykjavíkur (KRR) stendur að venju fyrir knattspyrnumóti milli Grunnskóla í Reykjavík, en mótið fer fram á Gervigrasvelli Leiknis í Breiðholti 26.-28. október næstkomandi. Keppt verður í 7 manna liðum skv. reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Hver skóli getur sent 4 lið til keppni, 2 í karla- og 2 í kvennaflokki. Um er að ræða stráka/stelpur í 9. og 10. bekk. Frestur til að tilkynna þátttöku er til 15. október, en ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma (fax 568-9793).
<a href="http://www.ksi.is/"> Sent er inn þátttökutilkynningu á ksi.is.</a