Leikir dagsins. Núna eru búnir 7 leikir af fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Einn leikur er eftir í dag og er það leikur Middlesbrough og Newcastle United sem fram fer á heimavelli Middlesbrough, Riverside. Við munum koma með nánari umfjöllun um þann leik um leið og honum líkur.

<a href="http://www.hugi.is/knattspyrna/bigboxes.php?box_id=73148&action=cp_grein&cp_grein_id=2480">Sjá umfjöllun um leik Tottenham - Liverpool</a>

Aston Villa 2 - 0 Southampton
1-0 Vassell (12)
2-0 Cole (34)

Blackburn 1 - 1 WBA
1-0 Clement (33)
1-1 Short (70)

Bolton 4 -1 Charlton
1-0 Okocha (11)
2-0 Pedersen (30)
3-0 Okocha (59)
3-1 Lisbie (67)
4-1 Pedersen (72)

Man City 1 -1 Fulham
1-0 Fowler (28)
1-1 John (56)

Norwich 1 - 1 Crystal Palace
1-0 Huckerby (16)
1-1 Johnson (73)

Portsmouth 1 - 1 Birmingham
0-1 Savage (10)
1-1 Unsworth (16) víti

<a href="http://www.hugi.is/knattspyrna/bigboxes.php?box_id=73148&action=cp_grein&cp_grein_id=2480">Tottenham 1 - 1 Liverpool</a>
0-1 Cisse (38)
1-1 Defoe (71)