Englandsmeistararnir - Manchester United
Þegar Henry var hjá Arsenal skoraði hann 226 mörk í 364 leikjum, og 174 voru í Ensku Úrvalsdeildini. Framlag hans til Arsenal og Enskrar knattspyrnu hverfur seint úr minnum manna. Blóðtaka fyrir Arsenal og mikill styrkur fyrir Barcelona.