Owen Hargreaves, Ryan Giggs og Wayne Rooney fagna stoðsendingu hins síðastnefna eftir mark Carlos Tevez gegn Liverpool. En yndislegur dagur og yndislegt mark.
Eitt mesta efni Ítala þessar stundirnar, gríðarlega öflugur miðjumaður sem skorar ótrúleg mörk úr langskotum þegar honum sýnist. Teknískur og úsjónarsamur og var algjrö synd þegar hann meiddist þegar aðeins 4 leikir voru búnir af tímabilinu.