Það er deginum ljósara að besta lið landsins í dag er Fylki
Snillingurinn Zinedine Zidane lét ljós sitt skína á Evróumeistaramótinu. Að auki er þetta lykilmaður í ítalska liðinu Juventus. Menn bíða spenntir eftir nýju tímabili og vilja einnig fylgjast með hvernig frönskum leikmönnum er tekið því eins og knattspyrnuáhugamenn vita þá báru Frakkar sigurorð af Ítölum í dramatískum úrslitaleik.