Uppáhaldsleikmaðurinn minn í United og hands down besti vinstri bak í bransanum. Ótrúlegt að hann sé ennþá að bæta leik sinn.
Um daginn var talað um að Owen Hargreaves miðvallarleikmaður Manchester United muni byrja að æfa með aðalliðinu 23. September. Þetta eru vissulega stórkostlegar fréttir fyrir United menn… Eða hvað? Eftir að hafa verið svona lengi í burtu þá myndi ég nú ekki segja að það sé það aðveldasta í heiminum að ná upp gamla forminu aftur….