Já, ég myndi segja það. Þetta er ítalski AC Milan leikmaðurinn Andrea Pirlo og bandaríski leikarinn John Malkovich og þeir eru nokkuð líkir. Vildi bara svona benda á það.
Þessi leikmaður hefur átt frábæran feril… hann byrjaði hjá Real Valladolid og fór þaðan í Real Madrid. Hann átti marga góða leiki með spænska landsliðinu en þegar hann var orðinn frekar gamall fór hann til Al-Rayan í Quatarsku deildinni. Síðan spilaði hann loka árið sitt með Bolton Wanders
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..