Símadeildin Finnur Kolbeinsson, Fylki, og Ásthildur Helgadóttir, KR, er leikmenn ársins. Var þetta tilkynnt á lokahófi KSÍ. Gunnar Hreiðar Þorvaldsson, ÍBV var valinn efnilegastur. Egill Már Markússon var valinn besti dómarinn og Grétar Hjartarson, Grindavík, fékk gullskóinn.