Ítalski boltinn Hér sést Mendieta við komuna á Fumicino flugvöllinn í Róm, með honum komu Alberto Toldra umboðsmaður hans og lögmaðurinn Juan Crespo þeir fóru svo rakleiðis í Formello, æfingasvæði Lazio. Mendieta tjáði sig ekki við blaðamenn við komuna en hafði Lazio trefill sem stuðningsmaður Lazio ljáði honum.