Franco Baresi sem spilaði með Milan frá 1978 til 1997, lék 716 leiki með Milan á sínum ferli og er besti varnarmaðurinn sem spilað hefur fótbolta, með Milan vann hann alla titlanna sem í boði var og með Ítalska landsliðinu vann hann á HM 82, treyjan hans númer 6 hefur verið dregin í hlé hjá Milan.