Símadeildin Valsmenn voru að fá góðan liðsstyrk því Skotinn Alistair McMillan sem lék með Grindavík sumarið 1999 er kominn til Vals.